Nýjar Fréttir

 • Óhöpp á mótorkrosskeppni!

  Óhöpp á mótorkrosskeppni!

  Fimm ökumenn bifhjóla féllu á bifhjólum sínum í þolaksturskeppni sem haldin var í landi Ásgarðs í Skaftárhreppi á tímabilinu frá klukkan 12 til 18 á laugardag. Atvikin áttu sér stað á mismunandi

  0 comments
 • Alvarlegt umferðarslys!

  Alvarlegt umferðarslys!

  Alvarlegt umferðarslys átti sér stað við söluskálann við Landvegamót fyrr í dag. Ökumaður velti bíl sínum nærri söluskálanum og hafnaði hann utan vegar. Einn var fluttur með þyrlu Lanhelgisgæslunnar, alvarlega slasaður en hinir tveir voru voru fluttir af vettvangi í sjúkrabíl. Veginum var lokað um tvö leytið í dag vegna […]

  0 comments
 • Svanhildur Inga Ólafsdóttir með viðurkenningarskjalið frá Ís-Forsa, ásamt Unnur V. Ingólfsdóttur leiðbeinanda.

  Svanhildur Inga Ólafsdóttir hlaut viðurkenningu Ís-Forsa

  Stjórn Ís-Forsa veitti viðurkenningu fyrir framúrskarandi meistararitgerð á sviði velferðarmála á aðalfundi Ís-Forsa sem haldinn var í Háskóla Íslands þann 18. maí s.l. Að Þessu sinni hlaut Svanhildur Inga Ólafsdóttir viðurkenninguna fyrir ritgerð sína Sérfræðingur í málefnum barna, skv.74.gr.barnalaga. Viðfangsefni rannsóknarinnar snér

  0 comments
 • Draupnir frá Stuðlum

  Draupnir frá Stuðlum fékk “OFURDÓM”

  Draupnir frá Stuðlum, fimm vetra foli fékk frábæran dóm á kynbótasýningu á Sörlastöðum í Hafnarfirði sem nú stendur yfir. Draupnir hlaut 8,55 fyrir byggingu. Þar af fékk hann 9,0 fyrir

  0 comments
 • Slatti af umferðarlagabrotum á borði lögreglunnar í liðinni viku.

  Slatti af umferðarlagabrotum á borði lögreglunnar í liðinni viku.

  9 eru grunaðir um ölvun við akstur og 8 eru grunaðir um að aka undir áhrifum ávana og/eða fíkniefna.

  0 comments
Ad
 
Ad
 
Ad
 
Ad
 

 

Aðrar Fréttir

Rof á reynslulausn / dæmdir til afplánunar

Rof á reynslulausn / dæmdir til afplánunar

Fréttir May 13, 2016 at 10:15

5/5 (1) Tveir menn sem handteknir voru fyrir innbrot í verslun á Laugarvatni voru í dag færðir fyrir Héraðsdóm Suðurlands þar sem dómari dæmdi þá til að sitja af sér eftirstöðvar Vinsamlega gefðu fréttinni / greininni þína einkunn! Gefðu þessari frétt / grein einkunn!

Read more ›
Höfundur greinarinnar er Veronika Ómarsdóttir

Frau Ómarsdóttir

Aðsendar Greinar, Sunnlendingar May 12, 2016 at 20:43

4.88/5 (17) Af tungumálaörðuleikum og nafnaeigingirni Frau Ómarsdóttir, was essen die isländsiche Leute gern? Hmm, wir essen sehr gern Kinder, unsere Hauptspeise! Kinder? Ja, genau, Kinder… Allir í þýskukúrsinum störðu á mig Ég leit vandræðalega á kennarann sem spurði mig aftur með glottglampa í augunum, Öööm Kinder, sicher? Ég blaðaði […]

Read more ›
Sunnlendingur í forsetaframboð

Sunnlendingur í forsetaframboð

Fréttir May 10, 2016 at 13:20

5/5 (1) Magnús Ingberg Jónsson frá Svínavatni tilkynnti í dag að hann gæfi kost á sér í framboð til embættis forseta Íslands. Magnús sem er 46 ára, er giftur Silju Dröfn Sæmundsdóttur og búa þau á Selfossi. Magnús hefur birt skrá um stefnumál sín sem eru eftirfarandi: 1. Verðtryggingu verður […]

Read more ›
Hringnum lokað

Hringnum lokað

Menning & viðburðir May 7, 2016 at 09:18

Engin einkunn ennþá. Vorið 2015 fengu félagarnir í hljómsveitinni Mánum frá Selfossi menningarviðurkenningu Árborgar á 50 ára afmælinu fyrir framlag til tónlistarmenningar. Búið var afhenda Bassa, Smára, Gumma og Vinsamlega gefðu fréttinni / greininni þína einkunn! Gefðu þessari frétt / grein einkunn!

Read more ›
Stiginn við Gullfoss verður endurnýjaður

Framkvæmdir við Gullfoss

Fréttir May 5, 2016 at 06:33

5/5 (1) Ráðist verður í talsverðar framkvæmdir til að bæta aðgengi ferðamanna við Gullfoss í sumar. Meðal annars á að endurnýja stigann á milli efra og neðra svæðis en sá eldri er kominn til ára sinna og ekki Vinsamlega gefðu fréttinni / greininni þína einkunn! Gefðu þessari frétt / grein […]

Read more ›

Video

Íslenskur píanósnillingur á ferð í London

9 ára íslensk stúlka, Ásta Dóra Finnsdóttir vakti mikla athygli með fingrafimi sinni þegar hún lék á almenningspíanó í Canary Wharf í London fyrr í mánuðinum. Leikur hennar hefur vakið talsverða athygli – meðal annars er sagt frá þessum óvenjulegu tónleikum á vef Daily Mail í dag. Þar kemur fram […]

Eins og að dreima í miðjum draumi!

Fáeinar leiftursýnir frá nokkurra mánaða ferðalagi og dvöl í bíl á ferð um Ísland. Íklædd sérhönnuðum hlífðarfatnaði fyrir “surf” á köldum stöðum. Ian Battrick setti saman þetta stórkostlega myndband frá dvöl sinni hér á landi. Hann notaði þó myndbrot frá Iceland Aurora og sendir sérstakar þakkir til þeirra, Snorra Þórs […]

Tekist á við brimölduna bláu

Hvers vegna alltaf að fara til suðrænænna landa á fjölsóttar strendur? Nokkrir af bestu brimbrettamönnum heims sóttu Ísland heim og tókust á við svellandi brim úthafsöldunnar við suðurströnd Íslands.

Sjávarbrim

Þetta er ekki tekið við Reynisfjöru. En ekki ósvipaðar aðstæður.

Betra að fara að öllu með gát

Ja… hvað skal segja. Betra að fara varlega

Einstök myndskeið

Nokkur fyndin myndbrot úr NBA í janúar 2016

Því ekki að taka lífinu létt

Hamingja og lífsgleði er það sem allir þrá. En hvar leitum við hennar?

Dó ekki ráðalaus

Þessi litli Afganski, Messy aðdáandi dó ekki ráðalaus þegar faðir hans þvertók fyrir að kaupa handa honum fótboltatreyju með nafni goðsins. Snáðinn bjó sjálfur til treyju og hefur nú ratað í heimspressuna fyrir tiltækið.

Er þetta hann Ófeigur

Ekki verður feigum forðar né ófeigum í hel komið.