Nýjar Fréttir

 • Vinsælustu baðstrendur lokaðar vegna baneitraðrar marglyttu

  Vinsælustu baðstrendur lokaðar vegna baneitraðrar marglyttu

  Þremur af visnælustu baðstöndum ferðamannaeyjunnar Puket á Taíladi hefur verið lokað vegna eytraðrar marglyttutegundar, þekktust undir nafninu “man-of-war jellyfish” Hennar hefur orðið vart við strendur suður Tailands í vaxandi mæli að undanförnu. Marglyttan er mjög eitruð og snerting við hana getur valdið miklum kvölum og jafnvel dauða. Mikil áhersla er […]

  0 comments
 • Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi

  Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi

  Á fundi kjördæmisráðs Suðurlands þann 18. september sl. var samþykktur framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.

  0 comments
 • Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

  Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi

  Í gær var framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi samþykktur með lófataki. Hér má sjá stefnu Samfylkingarinnar. Listinn er eftirfarandi: 1. Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson, aðgerðastjóri Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir, […]

  0 comments
 • Hvernig lítur fólkið út í raunveruleikanum?

  Hvernig lítur fólkið út í raunveruleikanum?

  Kvikmyndir sem byggðar eru á sönnum atburðum njóta oft mikilla vinsælda. Áhugavert er að sjá hvernig manneskjurnar sem myndirnar eru byggðar á líta út í raun og veru og hvort að einhver samsvörun sé með leikurunum sem túlka hlutverkin. Munið þið til dæmis eftir myndinni Intouchables? Hér fyrir neðan eru myndir af Philippe […]

  0 comments
 • Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin

  Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin

  Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016 hófst í gær. Fer hún fyrst um sinn fram á skrifstofum og útibúum sýslumanna um land allt á auglýstum afgreiðslutíma á hverjum stað. Kjósendur skulu hafa kynnt sér hvar þeir eru á kjörskrá og hafa meðferðis persónuskilríki til að sanna […]

  0 comments
Ad
 
 

 

Aðrar Fréttir

Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi

Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi

Alþingiskosningar 2016 September 22, 2016 at 09:27

Engin einkunn ennþá. Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi. Listinn er fléttulisti með konur og karla til jafns. Sjá hér grunnstefnu flokksins. Listi Viðreisnar í Suðurkjördæmi Vinsamlega gefðu fréttinni / greininni þína einkunn! Gefðu þessari frétt / grein einkunn!

Read more ›
Reykur frá kolagrilli

Reykur frá kolagrilli

Fréttir September 21, 2016 at 12:47

Engin einkunn ennþá. Bruna­varn­ir Árnes­sýslu voru kallaðar út klukkan hálf ellefu í gær­kvöldi vegna til­kynn­ing­ar um reyk sem lagði frá hús­næði við Aust­ur­veg 21 á Sel­fossi. Þegar slökkviliðið kom á staðinn var enginn eldur í húsinu heldur voru ferðamenn að grilla á kolagrilli og gekk það svona brösulega hjá þeim að reyk lagði yfir […]

Read more ›
25 heillandi myndir

25 heillandi myndir

Skemmtilegt September 20, 2016 at 12:54

Engin einkunn ennþá. Stundum getur ein mynd sagt meira en þúsund orð, skoðið endilega þessar 25 myndir sem Bright Side’s tók saman með því að smella hér. Þær gjörsamlega sprengja allan tilfinningaskalann. Það er svo gott að fá smá tilfinninga „boost“ á blautum þriðjudegi. Vinsamlega gefðu fréttinni / greininni þína einkunn! Gefðu þessari frétt / […]

Read more ›
Eigendur Velferðar, Agnes Þorsteinsdóttir og Svanhildur Ólafsdóttir

VELFERÐ – Nýtt fyrirtæki á Suðurlandi

Fréttir, Menning & viðburðir September 20, 2016 at 10:32

4/5 (5) Í byrjun hausts tók til starfa nýtt sunnlenskt þjónustufyrirtæki sem ber heitið Velferð, fræðslu-og velferðarmiðstöð. Eigendur Velferðar, Agnes Þorsteinsdóttir og Svanhildur Ólafsdóttir hafa báðar lokið masterprófi til starfsréttinda í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands auk þess að hafa bætt við þekkingu sína og menntun í fjölskyldumeðferð og vinnu með […]

Read more ›
Nýjar Ölfusréttir vígðar

Nýjar Ölfusréttir vígðar

Fréttir September 20, 2016 at 09:31

5/5 (1)   Nýjar Ölfusréttir voru vígðar síðastliðinn sunnudag, 18. september í mynni Reykjadals í Ölfusi.  Vinsamlega gefðu fréttinni / greininni þína einkunn! Gefðu þessari frétt / grein einkunn!

Read more ›

Video

Skógarbjörn í matarleit

Það leynast víðar hættur en á ísbjarnarslóðum, ef marka má þessa uppákomu.

Gott húsráð

Einfaldar lausnir eru oftast bestu lausnirnar. Það þarf bara hugmyndaflug og þá er lausnin innan sjónmáls.

Snöggur snæðingur

Þetta er með frumlegustu myndböndum sem birst hafa í langan tíma. Vertu viðbúin miklum hlátri …

Íslenskur píanósnillingur á ferð í London

9 ára íslensk stúlka, Ásta Dóra Finnsdóttir vakti mikla athygli með fingrafimi sinni þegar hún lék á almenningspíanó í Canary Wharf í London fyrr í mánuðinum. Leikur hennar hefur vakið talsverða athygli – meðal annars er sagt frá þessum óvenjulegu tónleikum á vef Daily Mail í dag. Þar kemur fram […]

Eins og að dreima í miðjum draumi!

Fáeinar leiftursýnir frá nokkurra mánaða ferðalagi og dvöl í bíl á ferð um Ísland. Íklædd sérhönnuðum hlífðarfatnaði fyrir “surf” á köldum stöðum. Ian Battrick setti saman þetta stórkostlega myndband frá dvöl sinni hér á landi. Hann notaði þó myndbrot frá Iceland Aurora og sendir sérstakar þakkir til þeirra, Snorra Þórs […]

Tekist á við brimölduna bláu

Hvers vegna alltaf að fara til suðrænænna landa á fjölsóttar strendur? Nokkrir af bestu brimbrettamönnum heims sóttu Ísland heim og tókust á við svellandi brim úthafsöldunnar við suðurströnd Íslands.

Sjávarbrim

Þetta er ekki tekið við Reynisfjöru. En ekki ósvipaðar aðstæður.

Betra að fara að öllu með gát

Ja… hvað skal segja. Betra að fara varlega