Nýjar Fréttir

 • Sjö flokkar á þingi?

  Sjö flokkar á þingi?

  Samkvæmt nýrri könnun sem Fé­lags­vís­inda­stofn­un Há­skóla Íslands gerði fyr­ir Morg­un­blaðið á fylgi flokk­ana fyr­ir komandi alþing­is­kosn­ing­ar ná sjö flokkar mönnum inn á þing. 

  0 comments
 • 25 staðreyndir um Chuck Norris

  25 staðreyndir um Chuck Norris

  Chuck Norris horfir ekki á sjónvarp, sjónvarpið horfir á hann. Hvernig þetta byraði eða af hverju er stór spurning en fólk virðist aldrei fá leið á staðreyndum um Chuck Norris. Hér að neðan koma nokkrar góðar staðreyndir um þennan ágæta mann, hægt er að sjá fleiri með því að smella hér: […]

  0 comments
 • Dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu

  Dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu

  Það verður mikil gleði á morgun, laugardaginn 22. október, í Rangárvallasýslu þegar hátíðin Dagur sauðkindarinnar fer fram. Hátíðin verður haldin í Skeiðvangi frá klukkan 14 til 17.

  0 comments
 • Basar handavinnuhóps Rauða krossins í Árnessýslu

  Basar handavinnuhóps Rauða krossins í Árnessýslu

  Á morgun, laugardaginn 22. október, mun handavinnuhópur Rauða krossins í Árnessýslu halda basar frá klukkan 10-16 að Eyravegi 23 á Selfossi.

  0 comments
 • Vísinda Villi á barnabókahátíð

  Vísinda Villi á barnabókahátíð

  Um helgina verður haldin barnabókahátíð Bókabæjanna austanfjalls, hátíðinni er ætlað að auka áhuga barna á lestri og þeim ævintýraheimi sem bækur bjóða upp á. Hver man ekki eftir því sem barn að hafa gleymt sér í góðri bók, séð allar myndirnar ljóslifandi í kollinum. 

  0 comments
 

 

Aðrar Fréttir

Leiguheimili gætu risið í Árborg

Leiguheimili gætu risið í Árborg

Fréttir October 20, 2016 at 10:55

Leiguheimili gætu risið í Árborg og í allt að 16 öðrum sveitarfélögum í fyrsta áfanga í nýju húsnæðskerfi. Leiguheimilin, sem byggja á nýlegu lagafrumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra, verða langtíma valkostur fyrir almenning á leigumarkaði þar sem leigugreiðslur verða lægri en á almennum markaði.

Read more ›
Vinabæjarsamningur Ölfuss og Changsha

Vinabæjarsamningur Ölfuss og Changsha

Fréttir October 20, 2016 at 09:54

Á mánudaginn var skrifuðu Gunnsteinn R. Ómarsson, bæjarstjóri Ölfuss, og Shen Zhengjun, deildarstjóri erlendra samskipta Changsha borgar, undir vinabæjarsamning Ölfuss og Changsha við hátíðlega athöfn á Fosshótel Reykjavík.

Read more ›
Píratar, Vinstri grænir, Samfylking og Björt framtíð funda

Píratar, Vinstri grænir, Samfylking og Björt framtíð funda

Alþingiskosningar 2016 October 20, 2016 at 09:43

Nú bregður til tíðinda í íslenskum stjórnmálum, svo virðist sem kosningabandalag fjögurra flokka sé í pípunum þegar aðeins níu dagar eru til kosninga. 

Read more ›
Einn dagur í lífi nágrannans á efri hæðinni

Einn dagur í lífi nágrannans á efri hæðinni

Skemmtilegt October 20, 2016 at 09:17

Á suðurlandi búa sennilega fleiri í einbýli eða raðhúsum heldur en í blokk, flestir hafa þó prófað á einum eða öðrum tímapunkti í lífi sínu að hafa nágranna fyrir ofan sig.

Read more ›
Eldur í parhúsi við Borgarbraut

Eldur í parhúsi við Borgarbraut

Fréttir October 20, 2016 at 08:55

Slökkviliðseiningar Brunavarna Árnessýslu frá Reykholti og Selfossi voru boðaðar út í gær vegna elds í parhúsi við Borgarbraut í Grímsnesi um klukkan korter yfir fjögur.

Read more ›

Video

Skógarbjörn í matarleit

Það leynast víðar hættur en á ísbjarnarslóðum, ef marka má þessa uppákomu.

Gott húsráð

Einfaldar lausnir eru oftast bestu lausnirnar. Það þarf bara hugmyndaflug og þá er lausnin innan sjónmáls.

Snöggur snæðingur

Þetta er með frumlegustu myndböndum sem birst hafa í langan tíma. Vertu viðbúin miklum hlátri …

Íslenskur píanósnillingur á ferð í London

9 ára íslensk stúlka, Ásta Dóra Finnsdóttir vakti mikla athygli með fingrafimi sinni þegar hún lék á almenningspíanó í Canary Wharf í London fyrr í mánuðinum. Leikur hennar hefur vakið talsverða athygli – meðal annars er sagt frá þessum óvenjulegu tónleikum á vef Daily Mail í dag. Þar kemur fram […]

Eins og að dreima í miðjum draumi!

Fáeinar leiftursýnir frá nokkurra mánaða ferðalagi og dvöl í bíl á ferð um Ísland. Íklædd sérhönnuðum hlífðarfatnaði fyrir “surf” á köldum stöðum. Ian Battrick setti saman þetta stórkostlega myndband frá dvöl sinni hér á landi. Hann notaði þó myndbrot frá Iceland Aurora og sendir sérstakar þakkir til þeirra, Snorra Þórs […]

Tekist á við brimölduna bláu

Hvers vegna alltaf að fara til suðrænænna landa á fjölsóttar strendur? Nokkrir af bestu brimbrettamönnum heims sóttu Ísland heim og tókust á við svellandi brim úthafsöldunnar við suðurströnd Íslands.

Sjávarbrim

Þetta er ekki tekið við Reynisfjöru. En ekki ósvipaðar aðstæður.

Betra að fara að öllu með gát

Ja… hvað skal segja. Betra að fara varlega