Nýjar Fréttir

 • Uniconta og TRS hefja samstarf

  Uniconta og TRS hefja samstarf

  Uniconta og TRS hafa gert með sér samkomulag um samstarf.

  0 comments
 • Nemendur í Árborg bæta sig í PISA

  Nemendur í Árborg bæta sig í PISA

  Íslenskir nemendur í 10. bekk tóku þátt í PISA-könnuninni vorið 2015 í sjötta sinn. PISA er umfangsmikil alþjóðleg rannsókn á hæfni og getu 15 ára nemenda í lestri, náttúrufræði, stærðfræði og þrautalausn.

  0 comments
 • Naktir í náttúrunni

  Naktir í náttúrunni

  Leikfélag Hveragerðis æfir nú af kappi leikritið Naktir í Náttúrunni sem frumsýnt verður á nýju ári. Af því tilefni gefur leikfélagið út dagatal með myndum af leikurunum, mjög lítið klæddum.

  0 comments
 • Slá, kremja og berja fitu

  Slá, kremja og berja fitu

  Það eru nú ýmsar aðferðir sem konur hafa notað í gegnum tíðina til þess að grenna sig, þessi aðferð, sjá texta hér til vinstri, sem birt var í tímaritinu Vikunni 1951 slær þó öllu við. Já, meiri að segja í bókstaflegri merkingu í ljósi þess að aðferðin snýst um að […]

  0 comments
 • Það er aldrei of varlega farið með eld

  Það er aldrei of varlega farið með eld

  Kertaskreytingar geta verið einstaklega fallegar og lýsa svo sannarlega upp skammdegið. Aðgát skal þó höfð þegar kveikt er á kertunum. Brunavarnir Árnessýslu settu inn þarfa áminningu um kertaskreytingar á aðventunni á facebook síðu sinni. Þar kemur fram:

  0 comments

 

Aðrar Fréttir

Jólin í skugga áfalla og sorgar – samvera í Skálholtsskóla

Jólin í skugga áfalla og sorgar – samvera í Skálholtsskóla

Fréttir December 8, 2016 at 15:09

Samvera verður í Skálholtsskóla mánudaginn 12. desember næstkomandi klukkan 20. Þar verður fjallað um það erfiða hlutskipti sem það jafnan er að halda jól eftir áföll og missi.

Read more ›
Jólamarkaður Sólheima í Kringlunni

Jólamarkaður Sólheima í Kringlunni

Fréttir December 8, 2016 at 13:41

Íbúar Sólheima opnuðu hinn árlega jólamarkað sinn í Kringlunni í morgun, markaðurinn stendur til sunnudags. Fjöldi listvinnustofa er á Sólheimum svo sem kertagerð, listasmiðja, keramik, vefstofa, jurtastofa og smíðastofa. Afrakstur þessarar vinnu verður á jólamarkaðinum. 

Read more ›
Jæja!

Jæja!

Skemmtilegt December 8, 2016 at 12:08

Við Íslendingar erum með ýmis orð eða orðatiltæki sem vekja upp kátínu hjá útlendingum þegar þeir reyna að átta sig á merkingu þeirra. 

Read more ›
Jólasýning fimleikadeildar Stokkseyrar

Jólasýning fimleikadeildar Stokkseyrar

Íþróttir December 8, 2016 at 08:29

Jólasýning fimleikadeildar Stokkseyrar verður haldin á sunnudaginn kemur, 11.desember. Tvær sýningar verða í ár, sú fyrri hefst klukkan 13:00 og sú seinni klukkan 14:15.

Read more ›
Breyting á aðalskipulagi Rangárþings ytra

Breyting á aðalskipulagi Rangárþings ytra

Fréttir December 7, 2016 at 14:29

Rangárþing ytra vinnur nú að breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins fyrir árin 2010-2022 í samræmi við 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillöguna má nálgast með því að smella hér. 

Read more ›

Video

Skógarbjörn í matarleit

Það leynast víðar hættur en á ísbjarnarslóðum, ef marka má þessa uppákomu.

Gott húsráð

Einfaldar lausnir eru oftast bestu lausnirnar. Það þarf bara hugmyndaflug og þá er lausnin innan sjónmáls.

Snöggur snæðingur

Þetta er með frumlegustu myndböndum sem birst hafa í langan tíma. Vertu viðbúin miklum hlátri …

Íslenskur píanósnillingur á ferð í London

9 ára íslensk stúlka, Ásta Dóra Finnsdóttir vakti mikla athygli með fingrafimi sinni þegar hún lék á almenningspíanó í Canary Wharf í London fyrr í mánuðinum. Leikur hennar hefur vakið talsverða athygli – meðal annars er sagt frá þessum óvenjulegu tónleikum á vef Daily Mail í dag. Þar kemur fram […]

Eins og að dreima í miðjum draumi!

Fáeinar leiftursýnir frá nokkurra mánaða ferðalagi og dvöl í bíl á ferð um Ísland. Íklædd sérhönnuðum hlífðarfatnaði fyrir “surf” á köldum stöðum. Ian Battrick setti saman þetta stórkostlega myndband frá dvöl sinni hér á landi. Hann notaði þó myndbrot frá Iceland Aurora og sendir sérstakar þakkir til þeirra, Snorra Þórs […]

Tekist á við brimölduna bláu

Hvers vegna alltaf að fara til suðrænænna landa á fjölsóttar strendur? Nokkrir af bestu brimbrettamönnum heims sóttu Ísland heim og tókust á við svellandi brim úthafsöldunnar við suðurströnd Íslands.

Sjávarbrim

Þetta er ekki tekið við Reynisfjöru. En ekki ósvipaðar aðstæður.

Betra að fara að öllu með gát

Ja… hvað skal segja. Betra að fara varlega