Nýjar Fréttir

 • Nýtum berin í garðinum

  Nýtum berin í garðinum

  Nú fer hver að verða síðastur að tína rifs- og sólber af berjarunnunum í garðinum sínum áður en næturfrostið skemmir uppskeruna. Berin þola örlítið næturfrost en auðvitað á ekki að taka áhættu á að missa af því að geta gert sína eigin sultu, hlaup eða saft úr hráefnum sem vaxa […]

  0 comments
 • Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni

  Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni

  Laugardaginn 3. september verður uppskeruhátíð haldin á Flúðum og nágrenni. Hátíðin hefur verið vel sótt undanfarin ár og mælst vel fyrir. Gestum býðst að kaupa fersk matvæli úr sveitinni í félagsheimilinu á Flúðum, Anna Magnúsdóttir handverkskona býður gesti velkomna heim í vinnustofu sína í Bjarkarhlíð, golfvöllurinn Efra-Sel heldur „opna íslenska grænmetismótið“ og […]

  0 comments
 • Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

  Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

  Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrk, skilafrestur umsókna er til og með 27. september 2016. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Sótt er um rafrænt með því að smella á eftirfarandi slóð: Umsókn um styrk. Á heimasíðu SASS kemur fram að markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands […]

  0 comments
 • Senn bryddir á Barða?

  Senn bryddir á Barða?

  Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að skjálftahrina hafi byrjað norðarlega í Kötluöskju í nótt. Tveir skjálftar mældust yfir fjórum stigum, sá fyrri kl. 01:47:02 var M4,5 og sá seinni 20 sekúndum síðar M4,6. Fáeinir skjálftar voru um þrjú stig. Á annan tug skjálfta mældust í kjölfarið. Enginn eldgosa- eða […]

  0 comments
 • Gyðjutónleikar á Eyrarbakka

  Gyðjutónleikar á Eyrarbakka

  Tónlistarkonurnar Heloise Pilkington og Úní munu halda tónleika í Óðinshúsi á Eyrarbakka föstudagskvöldið 2. september kl. 20:00. Tónlist þeirra er tileinkuð hinum heilaga kvenkrafti. Yfirskrift tónleikanna er „Móðir – Gyðja – Systir“ og líta þær á þá sem ákall til gyðjunnar, athöfn eða bæn til móður, systur og gyðju. Heilun fyrir móður […]

  0 comments
Ad
 
 

 

Aðrar Fréttir

Skólasetning í Flóaskóla

Skólasetning í Flóaskóla

Fréttir August 26, 2016 at 09:14

Engin einkunn ennþá. Mikill fjöldi mætti á skólasetningu Flóaskóla 22. ágúst s.l. Á heimasíðu Flóahrepps kemur fram að um 100 nemendur munu verða í skólanum í vetur og allir skólabílar séu nánast fullir. Vinsamlega gefðu fréttinni / greininni þína einkunn! Gefðu þessari frétt / grein einkunn!

Read more ›
Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Sunnlendingar August 24, 2016 at 11:31

5/5 (1) Nú er sumarið að líða undir lok, skólarnir að hefjast og fólk almennt að komast aftur í rútínu eftir gott sumarfrí. Norðurljósin voru með fegursta móti í gærkveldi og er það ákveðinn haustboði að sjá þau aftur eftir bjartar sumarnætur. Fréttavefur Suðurlands ætlar að koma sterkur inn í […]

Read more ›
Stungur geitungsins

Stungur geitungsins

Ráðgjafahornið August 22, 2016 at 10:43

4/5 (6) Glugginn var opinn, geitungurinn nýtti sér tækifærið og flaug inn. Sá svo sannarlega ekki eftir því. Þarna var eitthvað feitt til matar, sæta lyktin gaf það til kynna. Hann flaug undir peysuna á húsfrúnni, hún hafði í einfeldni sinni spreyjað á sig honey & jasmine ilmi. Vinsamlega gefðu […]

Read more ›
Banaslys við Hellu

Banaslys við Hellu

Fréttir August 20, 2016 at 18:25

Engin einkunn ennþá. í dag barst Lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um alvarlegt umferðarslys á Þingskálavegi við Geldingalæk í Rangárvallarsýslu. Þar rákust saman tvær bifreiðar, fólksbifreið og lítil sendibifreið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar lést en ökumaður sendibifreiðarinnar var fluttur með þyrlu Vinsamlega gefðu fréttinni / greininni þína einkunn! Gefðu þessari frétt / grein […]

Read more ›
Myndin sýnir hugmyndir að miðbæjarskipulagi sem Einar Elíasson lét gera og kynnti árið 2002

Nýtt miðbjarskipulag á Selfossi

Aðsendar Greinar July 20, 2016 at 02:16

3.4/5 (5) Einar Elíasson, birti færslu á FB: “Í tilefni þess að nú fer fram kynning á nýju miðbæjarskipulagi á Selfossi vil ég koma á framfæri þeim hugmyndum að nýjum miðbæ sem ég lagði fram á árunum 2002 til 2003. Um afdrifaríka ákvörðun er að ræða og langar mig að […]

Read more ›

Video

Skógarbjörn í matarleit

Það leynast víðar hættur en á ísbjarnarslóðum, ef marka má þessa uppákomu.

Gott húsráð

Einfaldar lausnir eru oftast bestu lausnirnar. Það þarf bara hugmyndaflug og þá er lausnin innan sjónmáls.

Snöggur snæðingur

Þetta er með frumlegustu myndböndum sem birst hafa í langan tíma. Vertu viðbúin miklum hlátri …

Íslenskur píanósnillingur á ferð í London

9 ára íslensk stúlka, Ásta Dóra Finnsdóttir vakti mikla athygli með fingrafimi sinni þegar hún lék á almenningspíanó í Canary Wharf í London fyrr í mánuðinum. Leikur hennar hefur vakið talsverða athygli – meðal annars er sagt frá þessum óvenjulegu tónleikum á vef Daily Mail í dag. Þar kemur fram […]

Eins og að dreima í miðjum draumi!

Fáeinar leiftursýnir frá nokkurra mánaða ferðalagi og dvöl í bíl á ferð um Ísland. Íklædd sérhönnuðum hlífðarfatnaði fyrir “surf” á köldum stöðum. Ian Battrick setti saman þetta stórkostlega myndband frá dvöl sinni hér á landi. Hann notaði þó myndbrot frá Iceland Aurora og sendir sérstakar þakkir til þeirra, Snorra Þórs […]

Tekist á við brimölduna bláu

Hvers vegna alltaf að fara til suðrænænna landa á fjölsóttar strendur? Nokkrir af bestu brimbrettamönnum heims sóttu Ísland heim og tókust á við svellandi brim úthafsöldunnar við suðurströnd Íslands.

Sjávarbrim

Þetta er ekki tekið við Reynisfjöru. En ekki ósvipaðar aðstæður.

Betra að fara að öllu með gát

Ja… hvað skal segja. Betra að fara varlega