Nýjar Fréttir

 • Myndin sýnir hugmyndir að miðbæjarskipulagi sem Einar Elíasson lét gera og kynnti árið 2002

  Nýtt miðbjarskipulag á Selfossi

  Einar Elíasson, birti færslu á FB: “Í tilefni þess að nú fer fram kynning á nýju miðbæjarskipulagi á Selfossi vil ég koma á framfæri þeim hugmyndum að nýjum miðbæ sem ég lagði fram á árunum 2002 til 2003. Um afdrifaríka ákvörðun er að ræða og langar mig að sýna þann […]

  0 comments
 • Ófullnægjandi búnaður á rútu

  Ófullnægjandi búnaður á rútu

  Lögreglan á Suðurlandi stöðvuðu ökumann hópferðabifreiðar á Suðurlandsvegi við Hvolsvöll á laugardagskvöld til að skoða búnað bifreiðarinnar. Bifreiðin dró kerru sem var ljóslaus og var á nagladekkjum.  Stöðuljós bifreiðarinnar voru í ólagi og ástand ökurita aðfinnsluvert.

  0 comments
 • 28 útköll hjá hálendisvaktinni

  28 útköll hjá hálendisvaktinni

  Talsverður fjöldi útkalla var hjá hálendisvaktinni í liðinni viku. Alvarlegasta tilfellið var þegar franskur göngumaður féll í á í Sveinsgili og lést. Eftir hádegi í gær voru lögreglumenn í hálendiseftirliti kallaðir til vegna franskrar konu sem fótbrotnaði á göngu í úfnu hrauni um tvo kílómetra sunnan við Landmannalaugar. Ékki þótti […]

  0 comments
 • Viðvörunarbjöllurnar klingja… heyrir þú ekki í þeim?!

  Viðvörunarbjöllurnar klingja… heyrir þú ekki í þeim?!

  Ég hef áhyggjur af börnunum okkar! Já ég hef líka áhyggjur af börnunum þínum því þau eru framtíðin, alveg jafn mikið og börnin mín. Ég hef áhyggjur vegna þess að ég sé allt of mörg dæmi um að foreldrar sjá ekki eða bregðast ekki við viðvörunarbjöllunum sem klingja þegar hætta […]

  0 comments
 • Ferðamaður alvarlega slasaður.

  Ferðamaður alvarlega slasaður.

  Fréttavefur RÚF greinir frá því í dag að erlendur ferðamaður sé alvarlega slasaður eftir slys á Sólheimajökuli. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Hellu að Vík voru kallaðar út rétt fyrir klukkan 14 í dag vegna erlends ferðamanns sem slasaðist við Sólheimajökul. Hinn slasaði er karlmaður og talið er að hann hafi […]

  0 comments
Ad
 
Ad
 
Ad
 

 

Aðrar Fréttir

Ljósmynd: Hálendiseftirlitið í Veiðivötnum klukkan 03:00 að nóttu.

Hálendiseftirlit lögreglunnar á Suðurlandi.

Fréttir July 15, 2016 at 04:12

Engin einkunn ennþá. Á upplýsingavef Lögreglunnar á Suðurlandi segir að hálendiseftirlit lögreglunnar hafi hafist um liðna helgi. Þar segir ennfremur: Lögreglumenn fóru inn í Friðland á Fjallabaki og í Veiðivötn þar sem þeir settu sig í samband við skálaverði og upplýstu þá um ferðir sínar. Vinsamlega gefðu fréttinni / greininni […]

Read more ›
Andri Páll í toppbaráttunni í Noregi

Andri Páll í toppbaráttunni í Noregi

Íþróttir July 13, 2016 at 12:24

2.5/5 (2) Andri Páll Ásgeirsson, er í toppbaráttunni á sterku unglingamóti í Noregi. Fréttavefruinni Kylfingur.is segir frá því í dag að hinn ungi og efnilegi kylfingur, Andri Páll Ásgeirsson sem keppir undir merkjum GK, keppi þessa dagana á Norwegian Junior Trophy mótinu í Noregi sem er partur af sterkri unglingamótaröð […]

Read more ›
Meiðslin ekki alvarleg

Meiðslin ekki alvarleg

Fréttir July 11, 2016 at 15:14

Engin einkunn ennþá. Ökumaður torfæruhjóls missti stjórn á hjólinu þegar það ofreisti sig þegar ökumaður var að fara yfir hæð á torfærubraut austur á Höfn síðastliðinn fimmtudag. Maðurinn var fluttur á heilsugæsluna á Höfn til skoðunar en hann fann til eymsla í baki. Vinsamlega gefðu fréttinni / greininni þína einkunn! […]

Read more ›
Réttindalausir ökumenn í ferðaþjónustu

Réttindalausir ökumenn í ferðaþjónustu

Fréttir July 11, 2016 at 15:04

5/5 (1) Á vef Lögreglunnar á Suðurlandi í dag segir: “Síðdegis á laugardag voru höfð afskipti af rútubílstjóra við Seljalandsfoss sem var með farþega á vegum rússneskrar ferðaskrifsofu. Bílstjórinn var rússneskur og hafði þann starfa að aka hópum á vegum ferðaskrifstofunnar um Ísland.  Ekkert rekstrarleyfi var til staðar.  Ökmaður var […]

Read more ›
Dýrbítur í Fljótshlíð

Dýrbítur í Fljótshlíð

Fréttir July 7, 2016 at 04:50

5/5 (1) Í nýliðinni viku bitu tveir hundar lömb í Fljótshlíð og særðu þau illa, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Suðurlandi. Kennsl voru borin á hundana en, enn hafið ekki tekist að handsama þá í gær. ATH myndirnar eru úr safni og tengjast ekki fréttinni Vinsamlega gefðu fréttinni / greininni þína […]

Read more ›

Video

Skógarbjörn í matarleit

Það leynast víðar hættur en á ísbjarnarslóðum, ef marka má þessa uppákomu.

Gott húsráð

Einfaldar lausnir eru oftast bestu lausnirnar. Það þarf bara hugmyndaflug og þá er lausnin innan sjónmáls.

Snöggur snæðingur

Þetta er með frumlegustu myndböndum sem birst hafa í langan tíma. Vertu viðbúin miklum hlátri …

Íslenskur píanósnillingur á ferð í London

9 ára íslensk stúlka, Ásta Dóra Finnsdóttir vakti mikla athygli með fingrafimi sinni þegar hún lék á almenningspíanó í Canary Wharf í London fyrr í mánuðinum. Leikur hennar hefur vakið talsverða athygli – meðal annars er sagt frá þessum óvenjulegu tónleikum á vef Daily Mail í dag. Þar kemur fram […]

Eins og að dreima í miðjum draumi!

Fáeinar leiftursýnir frá nokkurra mánaða ferðalagi og dvöl í bíl á ferð um Ísland. Íklædd sérhönnuðum hlífðarfatnaði fyrir “surf” á köldum stöðum. Ian Battrick setti saman þetta stórkostlega myndband frá dvöl sinni hér á landi. Hann notaði þó myndbrot frá Iceland Aurora og sendir sérstakar þakkir til þeirra, Snorra Þórs […]

Tekist á við brimölduna bláu

Hvers vegna alltaf að fara til suðrænænna landa á fjölsóttar strendur? Nokkrir af bestu brimbrettamönnum heims sóttu Ísland heim og tókust á við svellandi brim úthafsöldunnar við suðurströnd Íslands.

Sjávarbrim

Þetta er ekki tekið við Reynisfjöru. En ekki ósvipaðar aðstæður.

Betra að fara að öllu með gát

Ja… hvað skal segja. Betra að fara varlega